Halldór Sæmundsson

ID: 5893
Fæðingarár : 1857
Dánarár : 1941

Halldór Sæmundsson Mynd IPC

Halldór Sæmundsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 12. september, 1857. Dáinn í Blaine í Washington 10. júní, 1841.

Maki: 1) Guðrún Illugadóttir f. 19. janúar, 1852, d. 24. janúar, 1921. 2) Kristín Jónsdóttir

Börn: Með Guðrúnu 1. Jóhannes f. í Húnavatnssýslu 10. maí, 1884. Húnfjörð vestra.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 og settust að í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Þar hét Baldurshagi. Vegna veikinda Guðrúnar flutti fjölskyldan til Winnipeg og þaðan til Vancouver árið 1907. Ári síðar fóru þau til Blaine í Washingtonríki.