ID: 16251
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1905

Halldóra Jónsdóttir Mynd VÍÆ I
Halldóra Jónsdóttir fæddist í Manitoba 26. maí, 1905. Dora Anderson vestra.
Ógift og barnlaus.
Halldóra var dóttir Jóns Júlíusar Árnasonar og seinni konu hans Guðrúnar Halldóru Sigurðardóttur, bæði úr Skagafjarðarsýslu. Hún var tekin í fóstur fárra ára af Tryggva Ólafssyni og Berglaugu Guðmundsdóttur landnema í Hólabyggð í Manitoba. Hún gekk í barna- og unglingaskóla í Glenboro þar sem hún vann ýmsa vinnu. Árið 1940 flutti hún til Winnipeg þar sem hún fékk vinnu í lyfjabúð.
