ID: 17027
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Halldóra Oddsdóttir fæddist 3. apríl, 1879 í Dalasýslu.
Ókvænt og barnlaus
Hún fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 með foreldrum sínum, Oddi Magnússyni og Margréti Ólafsdóttur og systkinum og áfram þaðan í Hallsonbyggð í N. Dakota. Hún flutti með þeim í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og bjó þar til ársins 1936. Hún settist að í White Rock í Bresku Kólumbíu.
