Halldóra P Halldórsdóttir

ID: 16443
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1880

Halldóra P Halldórsdóttir Mynd VÍÆ I

Halldóra Petrína Halldórsdóttir fæddist 6. ágúst, 1880 í Grafton, N. Dakota.

Maki: 18. október, 1906 Guðmundur Matthías Bjarnason f. í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu 5. júlí, 1871.

Börn: 1. Ingibjörg Sigríður f. 10. desember, 1907 2. Halldór Stefán f. 10. júní,1909 3. Jón Sigurðsson f. 17. júní, 1911 4. Sigurbjörg Steinunn f. 17. nóvember, 1913 5. Guðrún Solveig f. 16. september, 1816 6. Lára Rósa f. 25. maí, 1919 7. Matthildur Petrína f. 16.ágúst, 1921 8. Bjarni Thomas f. 24. mars, 1925.

Halldóra fæddist og ólst upp í Grafton. Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson og Sigurbjörg Jónsdóttir, sem vestur fluttu árið 1876. Sjö ára gömul fór Halldóra til Winnipeg. Þar lauk hún miðskóla og sóttist ýmis námskeið í málaralist, fyrst íslenskra kvenna í Vesturheimi. Guðmundur fluttu til Winnipeg árið 1900 og var húsamálari. Þau bjuggu alla tíð í Winnipeg.