ID: 20019
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908

Halldóra Sigrún Hávarðardóttir Mynd VÍÆ IV

Reginbald Johnson Mynd VÍÆ IV
Halldóra Sigrún Hávarðardóttir fæddist 27. september, 1908 í Lundar í Manitoba.
Maki: 14. apríl, 1936 Reginbald Johnson f. 10. janúar, 1910 í Manitoba.
Börn: 1. Howard Reginbald f. 27. mars, 1937 2. Byron Ágúst f. 28. febrúar, 1938 3. Steven Hjálmar f. 11. október, 1939 4. Svava Sigríður f. 5. október, 1940.
Halldóra var dóttir Hávarðar Guðmundssonar og Helgu Jónsdóttur sem settust að við norðanvert Manitobavatn árið 1888. Foreldrar Reginbalds voru Ágúst Jónsson og Sigríður Erlendsdóttir, sem vestur fluttu árið 1900 og settust að nærri Reykjavík í Manitoba. Halldóra varð kennari og kenndi á ýmsum stöðum við vatnið, síðast í Ashern. Reginbald var bóndi.
