
Guðmundur Kristinn Goodman og Hallfríður Jónsdóttir Mynd A Century Unfolds
Hallfríður Jónsdóttir (Fríða) fæddist 2. apríl, 1890 að Hafþórsstöðum í Húnavatnssýslu. Dáin 1977 í Langruth.
Maki: 1.) Jóhannes Lárusson Sölvason f. 1887 í Húnavtanssýslu. Dáinn 12. ágúst, 1913 2.) 3. júlí, 1939 Guðmundur Kristinn Goodmann. Dáinn 1981
Börn: 1. Njáll (Nels) 2. Pálína (Pauline) Guðrún 3. Jóhannes Sigurður (Joe) 4. Victor
Ekki er vitað með vissu hvaða ár Hallfríður fór vestur en móðir hennar, Kristbjörg Jóelsdóttir fór vestur árið 1900. Hallfríðar er getið í manntali á Íslandi árið 1901, enn til heimilis að Hafþórsstöðum. Þegar Jóhannes féll frá bjó Hallfríður áfram á landi þeirra en flutti í Arborg árið 1920. Hún bjó í Langruth með seinni manni sínum einhver ár.
