ID: 13643
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1905
Haraldur Tryggvi Benediktsson fæddist árið 1871 í N.Múlasýslu. Dáinn 26. febrúar, 1905 í Garðarbyggð í N. Dakota. Pétursson vestra.
Maki: Jóhanna Jóhannsdóttir f. ca. 1885, dóttir Jóhanns Sigurðssonar frá Grenivík og seinni konu hans, Kristínar Gísladóttur.
Börn: 1. Kristín Ingibjörg f, 1902 á Gimli.
Tryggvi flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Benedikt Péturssyni og Sigurbjörgu Sigurðardóttur, og eldri systur árið 1876. Þau fóru fyrst út í Mikley og voru þar til ársins 1879. Þau bjuggu eitthvað við Íslendingafljót og þrjú ár í Akrabyggð í N. Dakota. Sneru aftur til Nýja Íslands og bjuggu á Gimli fram yfir aldamót. Tryggvi og Jóhanna fylgdu þeim suður í Garðarbyggð í N.Dakota.
