ID: 3257
Fæðingarár : 1831
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1897
Helgi Guðmundsson fæddist í Mýrasýslu árið 1831. Dáinn í N. Dakota árið 1897. Goodman vestra.
Maki: Helga Eyvindsdóttir f. 1841, d. 12. desember, 1923.
Börn: 1. Guðmundur f. 4. september, 1870 2. Guðbjörg f. 17. maí, 1872 3. Jónas f. 23. apríl, 1875 4. Árni f. 8. október, 1876. Helga átti áður soninn Jón Jónsson f. 1861.
Þau fluttu vestur til Kanada árið 1881 og þaðan til Elk Rapids í Michigan. Guðbjörg kom vestur þangað ári síðar. Þaðan fluttu þau vestur í Akrabyggð í N. Dakota en sökum þrengsla þar í byggð kaus Helgi að leita lengra vestur og skoðaði lönd í Mouse Riverbyggð. Þar fann hann land og bjuggu þau þar síðan.
