Henry G Sivertz

ID: 20157
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1893
Dánarár : 1918

Henry G Sivertz Mynd VÍÆ IV

Henry George Sivertz fæddist í Victoria 15. nóvember, 1893. Dáinn 29. september, 1918.

Ókvæntur og barnlaus.

Henry var sonur Kristjáns Sigurgeirssonar Sivertz og Elinborgar Salóme Samúelsdóttur. Hann gekk menntaveginn og las lögfræði við McGill háskólann í Montreal. Gekk í kanadíska herinn árið 1916 og barðist í Frakklandi. Féll þar í orustu við Cambrai.