Hjálmar V Lárusson

ID: 17854
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1912
Dánarár : 1980

Hjálmar Valdimar Pálmason Mynd Einkasafn

Hjálmar Valdimar Pálmason fæddist í Nýja Íslandi 12. október, 1912. Dáinn í Winnipeg 18. janúar, 1980. Lárusson eða Valdi Lár. vestra.

Ólvæntur og barnlaus.

Hjálmar var sonur Pálma Lárussonar og Guðrúnar Steinsdóttur sem vestur fluttu úr Húnavatnssýslu árið 1893. Hann ólst upp á Gimli þar sem faðir hans var fiskimaður. Valdi gekk menntaveginn, gerðist kennari á ýmsum stöðum í Manitoba og loks við Íslenskudeild Manitobaháskóla.