Ingi Kristjánsson

ID: 17308
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1908
Fæðingarstaður : Winnipeg
Dánarár : 1943

Ingi Kristjánsson Mynd VÍÆ I

Ingi Kristjánsson fæddist í Winnipeg 23. mars, 1908. Dáinn í Manitoba 13. júní, 1943. Ingi Stefanson vestra.

Maki: 4. júlí, 1940 Fanney Victoria Jóhannsdóttir f. í Winnipeg 6. september, 1912.

Börn: 1. Thora Anna f. 29. október, 1941 í Fort William í Ontario.

Ingi var sonur Kristjáns Stefánssonar og Rannveigar Eiríksdóttur sem gengu í hjónaband í Winnipeg árið 1907. Þau voru bændur í Vestfold í Grunnavatnsbyggð þar sem Ingi ólst upp. Hann flutti þaðan til Winnipeg og bjó þar til æviloka.  Fanney var dóttir Jóhanns Magnússonar og Ólafar Össurardóttur sem vestur fluttu árið 1911.