Ingibjörg Benediktsdóttir

ID: 15266
Fæðingarár : 1858
Dánarár : 1913

Ingibjörg Benediktsdóttir: Fædd 1858 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 17. september, 1913 í Manitoba. Johnson vestra

Aðalsteinn Jónsson og Ingibjörg Benediktsdóttir Mynd A Century Unfolds

Ísak Jónsson Mynd A Century Unfolds

Maki:  Ísak Jónsson f. 1853 í Mýrasýslu, d. í Nýja Íslandi 8. ágúst, 1927. Þau giftust aldrei heldur voru í sambúð.

Börn: 1. Elísabet Elínborg f. 29.ágúst, 1886. Dáin 20.janúar, 1969. 2. Aðalsteinn Sigurjón (Steini Johnson) f. 28.október, 1898. Dáinn 21. apríl, 1987.

Ingibjörg átti Elísabetu á Íslandi með Steini Jónssyni. Önnur dóttir þeirra, Steinunn f. 1888 dó á Íslandi 1894. Aðalsteinn var sonur Ísaks.

Komu frá N.Dakota 1901 og tóku land í Framnesbyggð.