Jakob B Jónsson

ID: 2525
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1930

Jakob Baldvin Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 21. maí, 1943. Dáinn í Cleveland í Utah 22. júlí, 1930. Jacob B Johnson eða Jacob Baldvin Johnson í Utah. Jakob Mormónaprestur í öðrum byggðum Íslendinga í N. Ameríku.

Maki: 1) 22. október, 1870 Ingibjörg Jónsdóttir f. 8. janúar, 1830, þau skildu. 2) 20. október, 1881 Sigríður Bjarnadóttir f. 1834, d. 25. maí, 1896. 3) 8. október, 1896 Petrea Knudsen f. í Danmörku 20. október, 1864. Þau skildu 4) 20. janúar, 1914, Kristín Jónsdóttir f. 16. febrúar, 1869 í Snæfellsnessýslu.

Börn: Með Petrea átti Jakob 5 börn, upplýsingar vantar. Hann ættleiddi Einar, son Sigríðar.

Jakob flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fór til Spanish Fork í Utah ári síðar. Nam land í Castle Valley nærri Cleveland í Utah árið 1885 og bjó þar ein 15 ár. Búskapurinn fór að þyngjast þar um slóðir og kom í ljós að saltefni í jörðu hafði magnast. Flutti hann þá af þessu landi á annað nokkru sunnar sem hann keypti. Það var svo skömmu fyrir síðustu Íslandsheimsóknina 1910 að hann flutti aftur til Spanish Fork.

Atvinna :