Jón Árnason

ID: 18235
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1877
Dánarár : 1962

Jón Árnason Mynd VÍÆ II

Jón Árnason fæddist í Nýja Íslandi, skammt frá Gimli 26. september, 1877. Dáinn í Manitoba 3. apríl, 1962.

Maki: 1. júní, 1909 Sigurveig Sigurbjarnardóttir f. 17. febrúar, 1890 í grennd við Glenboro í Manitoba.

Börn: 1. Árni f. 1. ágúst, 1910 2. Sveinn Sigurjón f. 8. september, 1912 3. Sigrún Ísberg f. 27. nóvember, 1913 4. María Guðrún f. 17. október, 1916 5. Unnur Fraterman f. 9. mars, 1919 6. Margrét Anna Nordman f. 19. ágúst, 1924.

Jón var sonur Árna Sveinssonar og Guðrúnar Helgu Jónsdóttur, landnema í Manitoba. Foreldrar Sigurveigar voru Sigurbjörn Jóhannsson og María Jónsdóttir, sem vestur fluttu árið 1889. Jón var barnungur þegar foreldrar hans fluttu frá Nýja Íslandi og settust að í Argylebyggð.  Þar lauk hann grunnskólanámi, fór svo í verslunarskóla í Winnipeg. Að námi loknu gerðist hann bóndi í Argylebyggð, hlutti seinna til Baldur og vann þar við járnsmíðar.