Jón Bergsveinsson

ID: 4153
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Jón Bergsveinsson Mynd RbQ

Jón Bersveinsson fæddist í Dalasýslu 29. september, 1880.

Maki: Lilja Kristín Sveinbjörnsdóttir f. 7. nóvember, 1878, d. 1922.

Börm: Sesselja Margrét (Cecilia) 2. Áslaug 3. Ólína 4. Katrín Guðbjörg 5. Jónína Lillian 6. Brandur.

Jón fór vestur til Winnipeg, Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, Bergsveini Jónssyni og Sesselju Jónsdóttur sem settust að í Winnipeg. Jón flutti í Argylebyggð árið 1891 með móður sinni og þaðan lá leið hans í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906. Þar nam hann land nærri Wynyard. Lilja fór vestur til Manitoba árið 1883 með móður sinni, Katrínu Guðbrandsdóttur og stjúpföður, Jóni Jónassyni.