Jón Hallgrímsson

ID: 16704
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Dánarár : 1942

Jón Hallgrímsson fæddist 22. nóvember, 1877 í Nýja Íslandi. Dáinn í Saskatchewan 1. desember, 1942. Goodmundsson eða Goodman vestra.

Maki: 31. ágúst, 1919 Sigþrúður Guðvaldsdóttir f. 1887 í N. Múlasýslu.

Börn: 1. John f. 1920 2. Charlotte Mar f. 1922 3. Ed Jackson f. 1923 4. William Hallgrímur f. 1924 5. Jóhann Magnús f. 1930.

Foreldrar Jóns, Hallgrímur Guðmundsson frá Stakkahlíð í N. Múlasýslu og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir frá Hákonarstöðum fluttu til Nýja Íslands árið 1876 og þar fæddist hann ári síðar. Fluttu í Garðarbyggð í N. Dakota 1881. Jón var einn af fyrstu landnemum í Elfros í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1903.

r.