Jón Jónsson

ID: 14146
Fæðingarár : 1840
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1916

Fremri röð: Anna, Jón með Þórarinn, Guðlaug með Kristján, Eiríkur. Aftari röð: Ólöf Ingibjörg, Guðlaug, Halldór, Þórunn, Eirikka. Mynd: IRS

Jón Jónsson fæddist 7. mars, 1840 í N. Múlasýslu. Dáinn 1. mars, 1916 í Nýja Íslandi. Austmann (Eastman) vestra.

Maki: Guðlaug Halldórsdóttir f. 23. apríl, 1850 d. 1. apríl, 1925.

Börn: 1. Anna Margrét f. 1871 2. Halldór Guðjón f. 1875 3. Þórunn f. 1876 4. Guðlaug f. 1878 5. Ólöf f. 1881 6. Eirikka f. 1883. 7. Eiríkur f. 1. ágúst, 1885 í Akrabyggð 8. Þórarinn Aðalsteinn f. 1889, dó sama ár 9. Aðalheiður f. 17. desember, 1890 10. Kristján Alex f. 27. janúar, 1893 11. Guðrún f. 1. apríl, 1896.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og settust að í Akrabyggð í N. Dakota. Samferða þeim var Þóra Jónsdóttir, systir Jóns. Fóru þaðan til Roseau í Minnesota árið 1898 í Nýja Ísland árið 1906 og settust að við Íslendingasfljót. Þar hét Skálholt.