ID: 19259
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Jón Jónsson: Fæddur á Saurum, líklega 1851 í Húnavatnssýslu. Kallaði sig Mayland vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Flutti vestur árið 1887 og bjó fyrstu árin í Argylebyggð. Keypti land í Hólabyggð og flutti á það 1902. Hann seldi það 1910 og flutti í Glenboro, Þaðan fór hann til Selkirk, bjó þar eitthvað en flutti þaðan til baka í Glenboro.
