Jón Kristján Reykdal

ID: 19626
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1937

Jón Kristján Reykdal: Fæddur á Hóli í Köldukinn í S. Þingeyjarsýslu árið 1870. Dáinn 8. drsember 1937 í Manitoba.

Maki: Sigurborg Sigfúsdóttir f. 1874 í Hróarstungu í N. Múlasýslu.

Börn: 1. Herdís Salina 2. Jens Vilhjálmur 3. Karl Alexander 4. Friðrik Marinó 5. Victor Nikulás 6. Páll Franklín 7. Sigrún Kristjana.

Jón fór vestur 1893 og settist strax að í Argylebyggð. Vann fyrst hjá bændum en keypti land og byggði upp búskap á landi sínu nálægt Baldur. Bjó þar alla tíð. Sigurborg fór vestur árið 1878 með sínum foreldrum, Sigfúsi Péturssyni og Guðrúnu Þóru Sveinsdóttur.