ID: 1489
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1918
Jón Sæmundsson: Fæddur á Arndísarstöðum í Bárðardal í S. Þingeyjarsýslu árið 1830. Dáinn 1918 í Selkirk í Manitoba.
Maki: Vigdís Emilía Þorkelsdóttir f. 1842 í N. Þingeyjarsýslu, d. 1924 í Selkirk.
Börn: 1. Þuríður f. 1871 2. Sigurlaug f. í Marklandi, Nova Scotia árið 1877 3. Sæmundur 4. Ágúst.
Vigdís fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 en Jón fór vestur árið 1875. Saman fara þau svo austur til Marklands í Nova Scotia. Tóku land í nýlendunni og nefndu Brúarland. Fluttu þaðan vestur á sléttu og settust að á landi sínu í Argylebyggð 1885. Bjuggu þar lengi en fluttu þaðan til Selkirk þar sem þau dóu bæði.
