ID: 4275
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Jón Þorkelsson fæddist í Dalasýslu 18. ágúst, 1892. John Thorkelson vestra.
Maki: Lucy Scott, kanadískur uppruni.
Börn: 1. Wilma Joy.
Jón Flutti Vestur til Winnipeg árið 1899 með foreldrum sínum, Þorkeli Jónssyni og Ingveldi Bjarnadóttur. Þau settust að í Lundarbyggð og þar ólst Jón upp. Hann varð verktaki, tók að sér byggingar húsa víða í Manitoba en líka í Winnipeg. Þar kvæntist hann og bjó í mörg ár en þegar heilsu hrakaði flutti fjölskyldan til Victoria á Vancouvereyju.
