Jónas Samsonarson

ID: 13397
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Jónas Samsonarson og Sigríður Pálsdóttir Mynd Almanak 1917

Jónas Samsonarson fæddist árið 1853 í N. Múlasýslu.

Maki: 1) Katrín Ásmundsdóttir f. 1855 í N. Múlasýslu. 2) Sigríður Pálsdóttir f. 1852 í S. Múlasýslu

Börn: Með Katrínu 1. Ásmundur f. 1880 2. Svava f. 1883 3. Kristján f. 1884 4. Samson f. 1886 5. Kristín f. 1887 6. Kristlaugur f. 1888.

Fóru vestur til N. Dakota árið 1889. Bjuggu þar í 13 ár en þaðan lá leiðin í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1903. Þau námu land nærri Kristnesi.  Sigríður var ekkja þegar hún fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889. Börn hennar voru 1. Gróa Jónsdóttir f. 1876 2. Hans Gíslason f. 1881 3. Stefanía Gísladóttir f. 1884. Sigríður og börn hennar voru skráð Ísfeld vestra.