Jónína Guðmundsdóttir

ID: 3001
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1963

Jónína Steinunn Guðmunds-dóttir Mynd FVTV

Jónína Steinunn Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31. janúar, 1880. Dáin 4. mars, 1863 í Utah. Nina Harmer vestra

Maki: 23. mars, 1897 Angus Leo Harmer f. í Utah 25. apríl, 1879, d. 20. ágúst, 1956.

Börn: 1. Laurence f. 1898, d. sama ár 2. Elmer f. 1899, d. 1914 3. Elva f. 1902 4. Auður f. 1904 5. Helen f. 1906 6. Ralph f. 1908 7. Thelma f. 1910, d. 1920 8. Eva f. 1912 9. Harold f. 1915 10. Licille f. 1917, d. 1953 11. Erma f. 1920 12. Blaine f. 1922.

Jónína Guðmundsdóttir og Angus Leo Mynd FVTV

Jónína fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886 með foreldrum sínum og systrum. Angus Leo og Jónína bjuggu fyrst í Scofield, fluttu til Taber í Alberta í byrjun 20. aldar en fluttu þaðan 1908 til baka til Utah og settust að í Mapleton.