Kjartan Friðrik Eðvarðsson fæddist í S. Múlasýslu 25. júní, 1870. Dáinn í Yellow Medicine sýslu í Minnesota 4. september, 1967. Edwards vestra.
Maki: Guðrún Pálsdóttir f. 21. febrúar, 1866 í Húnavatnssýslu, d. 19. október, 1950 í Lyon Sýslu í Minnesota.
Börn: 1. Isabella Rose f. 1898, d. 1939 2. Christel Cecelia f. 10. nóvember, 1899 3. Pauline Leonora f. 14. mars, 1901, d. 26. ágúst, 1908 4. Clarence Ferdinand f. 1902, d. 3. ágúst, 1955 5. Estella Olivia f. 21. desember, 1903, d. 26. febrúar, 2001 6. Edward Lárus f. 22. desember, 1905, d. 23. desember, 1909. Fóstursonur Thomas Lundy.
Kjartan flutti vestur árið 1878 til Minnesota með foreldrum sínum, Eðvarð Þorleifssyni og Sesselju Jónsdóttur. Þau settust að í Yellow Medicine sýslu. Þar bjuggu Kjartan og Guðrún.
