Kjartan Ólafsson

ID: 16918
Fæðingarár : 1904
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Kjartan Ólafsson fæddist í Dalasýslu 14. júní, 1904.

Maki: Margaret Campell

Börn: 1. Kristján.

Kjartan flutti vestur til Kanada árið 1913 með foreldrum sínum, Ólafi Jónassyni og Sigríði Gunnlaugsdóttur og systkinum. Þau settust að í Grunnavatnsbyggð og þar ólst Kjartan upp. Hann var seinna kaupmaður og útgerðarmaður í Grand Rapids í Manitoba. Heimsótti Ísland árið 1966.