Kristbjörg Jónsdóttir

ID: 11984
Fæðingarár : 1884

Kristbjörg Jónsdóttir Mynd VÍÆ I

Kristbjörg Hólmfríður Jónsdóttir fæddist 15. febrúar, 1884 í Vopnafirði í N.Múlasýslu. Vopni vestra.

Maki: 25. ágúst, 1915: Sigurbjörn Sigurðsson f. í Árnesi í Nýja Íslandi 6. október, 1892.

Börn: 1. Haraldur Sigurbjörn f. 14. febrúar, 1916 2. Agnes Helga f. 24. apríl, 1917 3. Friðrik f. 15. maí, 1918 4. Louise Jóna f. 1. nóvember, 1919 5. Baldur f. 29. janúar, 1921 6. Helen Kristbjörg f. 1. júlí, 1922 7. Thora f. 17. nóvember, 1923.

Kristbjörg var dóttir Jóns Jónssonar og Snjólaugar Jóhannesdóttur sem vestur fluttu árið 1889 og tóku þá eftirnafnið Vopni. Hún tók þátt í samfélagsmálum landa sinna í Winnipeg, var t.d. lengi forseti kvenfélags Fyrstu lúthersku kirkju.