ID: 15188
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Dánarár : 1930
Kristín Andrésdóttir fæddist 19. desember, 1885 í Manitoba. Dáin 16. mars, 1930 í Nýja Íslandi.
Maki: 1904 Ólafur Steingrímur Þorsteinsson fæddist í S. Múlasýslu 11. maí, 1884. Thorsteinsson vestra.
Börn: 1. Edward Ari f. 31. mars, 1905 2. Andrés f. 26. september, 1906.
Kristín var dóttir Andrésar Jónssonar Skagfeld og Steinunnar Þórarinsdóttur. Ólafur ólst upp í Nýja Íslandi, lærði svo trésmíði í Winnipeg en sneri sér svo að tónlist. Hann lærði bæði á fiðlu og píanó. Hann vann við trésmíðar ein 20 ár, fór þá að kenna tónlist. Vann við það í nærri 40 ár og á þeim tíma undirbjó hann fjölda nemenda undir próf við Royal Conservatory of Music í Toronto.
