Kristín S Magnúsdóttir

ID: 18937
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1952

Kristín Sigurrós Magnúsdóttir fæddist í Dalasýslu 19. ágúst, 1854. Dáin 17. október, 1952 í Manitoba.

Maki: Halldór Jónsson f. á Kirkjubóli í Skagafjarðarsýslu árið 1855. Dáinn 17. júlí, 1934 í Manitoba.

Börn: 1. Steinunn Ásta 2. Kristín Magnúsína 3. Victoría Jóhanna Guðrún.

Halldór fór vestur með dætur sínar tvær.  Var fyrst í N. Íslandi en fór þaðan í Argylebyggð og nam þar land vestarlega. Flutti þaðan í Hólabyggð 1898 þar sem fjölskyldan bjó á þriðja ár. Þaðan lá svo leiðin til Glenboro, Baldur og loks til Selkirk. Þau bjuggu alla tíð í Manitoba.