Kristín Magnúsdóttir

ID: 3449
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1929

Árni, Kristín og börn Mynd Dm

Kristín Magnúsdóttir fæddist 20. september, 1868 í Dalasýslu. Dáin í Manitoba 26. febrúar, 1929.

Maki: 1896 Árni Einarsson fæddist í Snæfellsnessýslu 4. apríl, 1862, d. 13. desember, 1948 í Lundarbyggð.

Börn: 1. Helga Lilja f. 1897 2. Hólmfríður Salóme f. 1898 3. Albert f. 3. september, 1900 4. Friðgeir f. 1903.

Árni fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Vann þar  járnbrautarvinnu fyrst um sinn en þegar bróðir hans Einar og móðir þeirra, Elinborg Jóhannsdóttir komu vestur fluttu þau til Pilot Mound, suðvestur af Winnipeg. Kristín fór vestur þangað árið 1894. Kristín og Árni ákváðu að fytja í Lundarbyggð árið 1899 og þar bjuggu þau síðan.