Kristín Þorsteinsdóttir

ID: 14267
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Kristín Þorsteinsdóttir fæddist 10. desember, 1861 í S. Múlasýslu. Williamson eða Williams vestra.

Maki: 1) Eyjólfur Nikulásson f. í S. Múlasýslu árið 1851, d. í Minnesota 27. júlí, árið 1900. Nicholson vestra. 2) John A. Jonson af sænskum uppruna.

Börn: 1. Þorsteinn (Stanie) Aðalbjörn f. 28. nóvember, 1891 2. Kári Vilhjálmur f. 3. desember, 1893 3. Svanur (Swan) f. 25. maí, 1895 4. Jóhanna f. 10. júní, 1899 4. Evelyn Þórunn f. 23. janúar, 1900, d. 28. maí, 1955.

Kristín, dóttir Þorsteins Vilhjámssonar, fór vestur árið 1878 með fósru sinni og frænku, Guðfinnu Vilhjálmsdóttur og hennar fjölskyldu. Þau settust að Yellow Medicine sýslu í Minnesota þar sem Kristín kynntist Eyjólfi. Hún bjó með seinni manni í Pine River í Cass County í Minnesota og er þar 1930, einnig synir hennar Þorsteinn og Svanur.