
Kristinn Frímann Kristinsson Mynd A Century Unfolds

Kristín Ingveldur Hallgrímsdóttir Mynd A Century Unfolds
Kristinn Frímann Kristinsson: Fæddur á Akureyri í Eyjafjarðarsýslu árið 1869. Dáinn 6.nóvember, 1950
Maki: 1902 Kristín Ingveldur Hallgrímsdóttir f. 12. maí, 1873 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 3. janúar 1923
Börn: 1. Sigríður Helga f. 22.september, 1903 2. Árni Frímann f. 21. september, 1905. Dáinn 22.janúar, 1976
Kristinn fór tvítugur vestur um haf árið 1889 og vann fyrstu árin hjá frænda sínum Jóa Freeman í Argyle.
Settist seinna að í Garðar, N. Dakota.
Vann ýmis störf í þeirri sveit. Kristín fór vestur árið 1891. Foreldrar hennar, Hallgrímur Helgason og
Kristbjörg Árnadóttir fóru vestur með systkini Kristínar árið 1889.
Fluttu í Framnesbyggð árið 1901 og á sitt eigið land þar 1904.