Kristján Sigurgeirsson

ID: 20155
Fæðingarár : 1864

Kristján Sigurgeirsson Mynd VÍÆ IV

Kristján Sigurgeirsson fæddist í Barðastrandarsýslu 3. desember, 1864. Christian Sivertz vestra.

Maki: 1892 Elínborg Salome Samúelsdóttir f. í Húnavatnssýslu 21. nóvember, 1869, d. í Victoria á Vancouver-eyju 22. janúar, 1943.

Börn: 1. Henry George f. í Victoria 15. nóvember, 1893 2. Gustav f. 29. júlí, 1895 3. Christian f. á Point Toberts 30. september, 1897 4. Victorian f. í Victoria 25. janúar,1900 5. Bent Gestur f. 11. ágúst, 1905 í Victoria 6. Samuel f. 16, júlí, 1907.

Kristján var sonur Sigurgeirs Sigurðssonar og Björgu Jónsdóttur sem fóru vestur árið 1887 og bjuggu á Point Roberts. Kristján fór vestur árið 1883 með Birni Skaftasyni úr Húnavatnssýslu. Kristján bjó í Winnipeg í sjö ár, flutti svo þaðan til Victoria á Vancouver-eyju og bjó þar eftir það.