Magnús Oddsson

ID: 17026
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1959

Magnús Oddsson

Ingunn Elín Gunnlaugsdóttir

Magnús Oddson fæddist 18. desember, 1877 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 20. nóvember, 1959.

Maki: Ingunn Elín Gunnlaugsdóttir úr Húnavatnssýslu, d. 3. desember, 1956.

Börn: 1. Margrét 2. Oddur 3. Gunnlaugur 4. Sigurlaug.

Magnús fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 með foreldrum sínum og systkinum. Hann ólst upp hjá þeim í Hallsonbyggð í N. Dakota og var þeim samferða í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905.  Hann nam land norðan við Wynyardbæ og bjó þar. Árið 1936 fluttu þau í Washingtonríki og settust að skammt norðan við Blaine.