Magny Brynjolfsson

ID: 20244
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904

Magny Brynjolfsson Mynd VÍÆ V

Magný Halldórsdóttir fæddist 19. nóvember, 1904 nærri Gimli í Nýja Íslandi, Magny (Mæa) Brynjolfsson vestra.

Ógift og barnlaus.

Magnea var dóttir Halldórs Brynjólfssonar d. 1907 og Rósu Magnúsdóttur d. 1914 í Nýja Íslandi. Þegar báðir foreldrar Magnýjar voru látnir voru hún og systur hennar þær Alexandra og Ágústa teknar í fóstur af Ágústi Magnússyni  og Ragnheiði Jóhannesdóttur í Lundar. Magný lauk þar grunnskólanámi og gekk svo eitthvað í landbúnaðarskóla í Winnipeg en lauk þar ekki námi. Heilsa fósturforeldranna fór hrakandi og tók þá Rósa að sér að annast þá.  Hún tók alla tíð þátt í málefnum landa sinna í Manitoba.