Oddný Magnúsdóttir

ID: 13950
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1923

Oddný Magnúsdóttir Mynd AOT

Oddný Magnúsdóttir f. 21. ágúst, 1854 í Vestmannaeyjum. Dáin í Saskatchewan 25. apríl, 1923

Maki: 22. apríl, 1877 Eiríkur Bjarnason fæddist 2. nóvember, 1848 í A. Skaftafellssýslu. Dáinn 14. febrúar, 1929

Börn: 1. Guðrún f. 1881 2. Sigurður f. 1882 3. Anna Vilhelmína f. 4. febrúar, 1886 4. Magnús Eiríksson f. 9.maí, 1892 5. Helga.

Oddný ólst upp í Vestmannaeyjum en þangað flutti Eiríkur ungur. Þau voru um sama leyti í Kaupmannahöfn þar sem Oddný lærði ljósmóðurfræði. Þar gengu þau í hjónaband og fluttu til Seyðisfjarðar. Þau fóru þaðan til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og bjuggu seinna í Churchbridge í Saskatchewan.

Atvinna :