ID: 20511
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1925

Dr Ólafur Eggert Laxdal Mynd VÍÆ II
Ólafur Eggert Þórðarson fæddist í Vatnabyggð 3. apríl, 1925. Dr. Ólafur Eggert Laxdal vestra
Maki: Jean Atkinson
Börn: Upplýsingar vantar
Ólafur var sonur Þórðar Eggerts Grímssonar og Sveinbjargar Torfadóttur. Faðir Þórðar og afi Ólafs tók nafnið Laxdal vestra og sama gerðu afkomendur. Ólafur ólst upp í Vatnabyggð og gekk menntaveginn. Hann lauk BA námi í Saskatoon og stundaði læknanám í Toronto. Sérfræðingur í barnalækningum.