Páll M Briem

ID: 16554
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Nýja Ísland

Páll Marinó Briem Mynd VÍÆ I

Páll með yngri bróður sínum Sigtryggi Hafsteini Mynd Baldwin & Blöndal 207 Pacific Ave. Winnipeg líklega 1898. Courtesy of IRS

Páll Marinó Briem fæddist í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 27. júlí, 1886.

Ókvæntur og barnlaus.

Páll ólst upp á Grund hjá foreldrum sínum, Jóhanni Briem og Guðrúnu Pálsdóttur, landnemum í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Hann gekk í búnaðar- og verslunarskóla í Winnipeg sneri síðan aftur í Fljótsbyggð og gerðist smjörgerðarmaður í Riverton. Seinna bóndi á föðurarfleifðinni Grund.