Pétur A Þorkelsson

ID: 8032
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Pétur Aðalsteinn Þorkelsson: Fæddur 10.desember, 1868 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Iowa árið 1949. Dr. P. Adelstein Johnson vestra.

Maki: Alice Piper f. 1870 í Massachusetts, d. 1960.

Börn: 1. Helen f. 1901 2. Dorothy f. 1908

Pétur flutti vestur með foreldrum sínum árið 1876 og bjó í Winnipeg. Árið 1878 flutti fjölskyldan í Lincolnbyggð í Minnesota og seinna þaðan í Lyonbyggð. Pétur missti föður sinn árið 1881 og flutti móðir hans þá með börnin til Marshall. Pétur lauk guðfræðinámi, var vígður prestur og flutti til Iowa. Þar bjó hann í Grinnell.

Atvinna :