ID: 20430
Fæðingarár : 1895

Regína K Guðmundsdóttir Mynd VÍÆ I
Regína Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Rangárvallasýslu 20. september, 1895. Tók föðurnafnið Sigurðsson vestra.
Ógift og barnlaus
Regína ólst upp á Skeiðum, vann þar við bústörf áður en hún flutti til Reykjavíkur. Fór til Vesturheims árið 1926, með móður sinni, Eyvöru Eiríksdóttur. Þar var faðir hennar, Guðmundur Sigurðsson þá kominn og settis fjölskyldan að við Reykjavík í Manitoba. Hún flutti svo til Winnipeg árið 1938 þar sem hún vann á sjúkrahúsi.