Regína M Sigtryggsdóttir

ID: 18877
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1966

Regína Magdalena Sigtryggsdóttir Mynd Laxdælir

Regína Magdalena Sigtryggsdóttir fæddist árið 1879 í S. Þingeyjarsýslu. Dáin í Sanfrancisco 28. febrúar, 1966.

Ógift og barnlaus.

Regína var dóttir Sigtryggs Kristjánssonar og Önnu Benediktsdóttur í Kasthvammi. Hún fór til Englands árið 1906 og þaðan vestur til Winnipeg ári síðar en sama ár fóru foreldrar hennar og bræður þangað. Hún flutti með þeim vestur til Blaine og seinna Seattle í Washington. Var sest að í San Francisco með Áskeli bróður sínum árið 1926 og var þar í góðu starfi.