Rósa Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 18. ágúst, 1867. Dáin í Blaine 9. janúar, 1950.

Rósa Ingibjörg Jónsdóttir Mynd VÍÆ IV
Maki: 1. október, 1892 Tryggvi Jónsson f. í N. Þingeyjarsýslu árið 1850, d. 15. nóvember, 1922 í Leslie í Vatnabyggð.
Börn: 1. Marin Ólafur f. 25. júní, 1897 2. Rósa Kristbjörg f. 2. október, 1898 3. Halldór Vilbert f. 23. apríl, 1901 4. Edward Steinþór f. 15. janúar, 1906 5. María Soffía dó barnung. Tryggvi átti þrjá syni af fyrra hjónabandi: 1. Gunnlaugur f. 14. nóvember, 1880, d. 14. júlí, 1964 2. Jón f. 22. nóvember, 1882, d. í Los Angeles 3. apríl, 1963 3. Jóhann f. 27. júlí, 1885 .Varð eftir á Íslandi.
Tryggvi og Rósa fóru vestur, nýgift, til Winnipeg í Manitoba árið 1893. Þau fluttu í Pembinabyggð í N. Dakota og bjuggu þar til ársins 1920. Það ár flutti þau í Vatnabyggð í Saskatchewan og settust að í Leslie.
