Sesselja Daníelsdóttir

ID: 8318
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1912

Sesselja Daníelsdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu 1. apríl, 1834. 11. september, 1912 í Nýja Íslandi..

Maki: Magnús Hallgrímsson fæddist 27. desember,1833 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn árið 1890 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Ingólfur f. 2.júlí, 1874 2. Ármann f. 27. janúar, 1879. Sesselja átti dóttur 1. Friðrika S Jónsdóttr f. 1850 í N. Þingeyjarsýslu.

Þau fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og voru fyrsta veturinn í Kinmount. Fluttu þaðan vestur til Nýja Íslands ári síðar og þraukuðu á Gimli fyrsta veturinn. Fluttu norður í Mikley og bjuggu þar til ársins 1883 en þá fóru þau í Fljótsbyggð. Sesselja flutti suður til N. Dakota eftir að Magnús féll frá og bjó þar til ársins 1897 en sneri þá aftur til Nýja Íslands.