Sesselja Jónsdóttir

ID: 1376
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1914

Sesselja Jónsdóttir fæddist 26. febrúar, 1868 í Rangárvallasýslu. Dáin í Spanish Fork 3. september, 1914.

Maki: 6. janúar, 1891 Kristinn Eggert Kristjánsson f. 1. september, 1869 í Eyjafjarðarsýslu, d. 6. ágúst, 1924. Edward Christianson í Utah.

Börn: 1. Catherine Ann f. 1891, d. 1946 2. Mary f. 1883, d. 1883 3.Edward Manuel f. 1894, d.1933 4. Ruben Leo T. f.1896, d. 1971 5. Norman Christian f. 1898, d. 1984 6. Helen Guvney f. 1900, d. 1984 7. Oscar Simundur f. 1905, d. 1905 8. Ray Bryan f. 1906, d. 1971.

Sesselja var dóttir Jóns Péturssonar og Guðnýjar Eiríksdóttur en hún var sett í fóstur hjá Bjarna Bjarnasyni tveggja ára gömul Hún flutti vestur með honum og börnum hans til Utah árið 1886. Þangað komin var Sesselja orðin heilsulaus og tók þá Vigdís Björnsdóttir hana að sér en hún var stundum kölluð ,,íslenski læknirinn“ í Utah. Þar braggaðist Sesselja vel giftist og átti fjölda barna. Þau bjuggu á nokkrum stöðum í Utah en lengst í Spanish Fork.