Sigríður Bjarnadóttir

ID: 18950
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Sigríður Bjarnadóttir: Fædd í Vík í Sæmundarhlíð í Skagafjarðarsýslu árið 1851.

Maki: Þorsteinn Ásgrímsson drukknaði í Winnipegvatni árið 1890.

Börn: Guðmundur Jónsson f. 1874.

Sigríður fór með son sinn ungan vestur árið 1888. Var fyrst um sinn í Nýja Íslandi þar sem hún giftist Þorsteini. Flutti þá til N. Dakota, bjó þar stutt og nam land á norðurbakka Assiniboine árinnar í Hólabyggð. Þar var hæð nokkur og mjög sögufrægur staður frá 18.öld. Hún bjó þar nokkur ár en flutti síðar til sonar síns.