ID: 14934
Fæðingarár : 1816
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1901
Sigríður Einarsdóttir fæddist árið 1816 í N. Múlasýslu. Dáin 1901.
Maki: 2. september, 1841 Marteinn Jónsson f. 1816 í S. Múlasýslu.
Börn: 1. Guðmundur 2. Kristín 3. Helga 4. Guðbjörg f. 15.september, 1852
Sigríður var ekkja þegar hún fór vestur árið 1878, samferða Guðbjörgu dóttur sinni, manni hennar Magnúsi Jónassyni og börnum þeirra Jónasiog Sigríði. Sigríður bjó hjá þeim í Grenimörk í Nýja Íslandi. Hún vann um árabil ljósmóðurstörf í Hnausabyggð og þar hvílir hún beinin.
