Sigríður G Björnsdóttir

ID: 5088
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1931

Sigríður Guðrún Björnsdóttir Mynd RbQ

Sigríður Guðrún Björnsdóttir fæddist 9. mars, 1871 í Strandasýslu. Dáin í Vatnabyggð árið 1931.

Maki: Eggert Björnsson f. í Húnavatnssýslu árið 1865, d. í Vatnabyggð árið 1936.

Börn: 1. Ingibjörg Magnea d. um 1905 2. Hans 3.  Björn Þórarinn 4. Herdís Guðný 5. Guðbjörg Fjóla (Ema) 6. Eggert Páll 7. Nýmundur Rögnvaldur 8. Þóra Jóhanna 9. Pauline.

Sigríður fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Birni Jósefssyni og Þóru Guðmundsdóttur. Þau settust að í N. Dakota. Eggert fór vestur með föður sínum, Birni Sigvaldasyni árið 1888. Eggert bjó eitthvað í Bandaríkjunum en nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904 og flutti á það árið 1905.