Sigríður Nikulásdóttir

ID: 14889
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Sigríður Nikulásdóttir fæddist árið 1877 í S. Múlasýslu.

Maki: Hallgrímur Guttormsson f. í N. Múlasýslu árið 1868.

Sigríður flutti vestur árið 1894. Hallgrímur fór vestur með foreldrum sínum árið 1883 til Hallson í N. Dakota. Þar bjó fjölskyldan í tíu ár en fór þaðan til Roseau í Minnesota árið 1893. Voru þar til ársins 1903 en þá fluttu þau í Vatnabyggð í Saskatchewan og tók Hallgrímur land nærri bænum Leslie. Þar gerðist hann verslunarmaður, rak járnvöruverslun.