Sigríður Sigurðardóttir

ID: 8599
Fæðingarár : 1892

Sigríður Sigurðardóttir Mynd VÍÆ I

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 16. júní, 1892.

Maki: 18. ágúst, 1916 George White f. 7. mars, 1887 í Manitoba.

Börn: 1. Flora Rebecca f. 28. febrúar, 1920 2. George Bruce f. 6. september, 1922 3. Esther May Jane f. 5. maí, 1924 4. Eunice Margaret f. 18. apríl, 1927 5. Betty Joyce f. 10. mars, 1931 6. William Edward f. 24. maí, 1933 7. Mary Kathryne f. 6. október, 1936.

Sigríður var í unglingaskóla 1907-08 og Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1909-10. Vorið 1910 flutti hún til Vesturheims. Hún vann á saumaverkstæði um tíma, lærði svo hjúkrun í sjúkrahúsi í St. Boniface í Manitoba 1911-1914, Hélt náminu áfram á námskeiði í New York eina 10 mánuði. Vann við hjúkrun á ýmsum stöðum til 1919, síðast í Watrous í Saskatchewan