ID: 2383
Fæðingarár : 1842
Sigríður Þorvaldsdóttir fæddist á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu árið 1842.
Maki: Jón Magnússon f. í Mýrasýslu 20. september, 1842, d. í Manitoba 2. maí, 1928. Nordal vestra.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1867 2. Guðrún f. 1870 d. 15. ágúst, 1927 3. Þórdís f. 1872 4. Agnes f. 1876 5. Magnús f. 1. nóvember, 1878 í Mikley, d. 29. júlí, 1935.
Jón fór vestur með fjölskyldu sína til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settist að í Mikley í Nýja Íslandi. Hann flutti þaðan til Winnipeg árið 1880 og í Argylebyggð 1883. Bær hans þar hét Mýri og var suðvestur af Cypress River. Flutti þaðan til Glenboro árið 1906.