Sigrún B Jakobson

ID: 20618
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1928

Sigrún Borga Jakobson Mynd VÍÆ IV

Sigrún Borga Jakobson fæddist 14. janúar, 1928 í Manitoba.

Maki: Dr. Böðvar Bjarki Jakobsson f. í Manitoba 20. október, 1926.

Börn: 1. Kristine Inga f. 26. oktpber, 1951 2. Gestur Owen f. 26. maí, 1953 3. Thora Louise f. 8. janúar, 1955 4. Irene Alda f. 28. mars, 1956 5. Karl Douglas f. 5. ágúst, 1957 6. Glen Eric f. 25. nóvember, 1958 7. Alma Lynn f. 18. ágúst, 1960 8. Lorna Susan f. 25. júní, 1962.

Sigrún var dóttir Kristjóns Sigurðssonar og Indiönu Sveinsdóttur landnema í Geysisbyggð í Manitoba. Hún lauk B.A. prófi frá University of Manitoba í Winnipeg árið 1948. Hélt áfram námi nú í verslunarskóla í borginni og lauk þar námi 1950. Böðvar var sonur Böðvars H. Jakobssonar og Guðlaugar Eyjólfsdóttur landnema í Nýja Íslandi í Manitoba. Meir im Sigrúnu í Íslensk arfleifð að neðan.

Íslensk arfleifð :